Myndir frá viðburðum Advania

Advania stendur fyrir fjölda viðburða á ári hverju sem tengjast upplýsingatækni á einn eða annan hátt. Viðburðirnir eru margir og ólíkir að stærð og sniði, allt frá því að vera alþjóðlegir stórviðburðir til þess að vera smærri fundir utan um mjög afmörkuð efni.